Liðaskipan og leikir dagsins

Í dag hefur liðum gengið mis vel, enda er verið að keppa við missterk og misstór/mishá lið, við erum ekki alveg að skilja matarræðið hjá sumum þjóðum, sumir mótherjarnir eru bara óeðlilega stórir miðað við að vera jafn gamlir okkar börnum Wink

Hér kemur loksins útskýring á liðunum hjá 5.fl.kk og kvk, það er að segja hver er í hvaða liði, Fram1,2 og 3, og auðvitað úrslit dagsins.

Boys 13, Group 2   FRAM 1  blandaða liðið S og GH

Daníel, Andri, Arnar, Lúðvík,Kalman, Magnús,Arnór,Stefán og Alex

Mount Kenya HC-Fram1              2-27

Fram1-Lugi HF2                                             14-8

Boys 13, Group 1  FRAM2

Heiðar, Baldur, Birgir, Halli, Ívar, Patrekur og Atli

Fram 2-Hornbaek IF                       7-9

Fram 2-Kävlinge                              7-11

Boys 13, Group 8  Fram 3

Aron, Arnfinnur,Sindri,Thomas,Atli,Matthías, Elli, Siggi og Gussi

Baekkelaget SK-Fram3                  21-8

Fram3-Lugi HF 1                               10-24

Boys 14, Group 10 Fram 1

Daníel, Andri,Ragnar,Steinar,Halldór, Jóhannes, Hlynur og Brynjar

Haltern Sythen HSC 2-Fram 1     4—20

Fram 1-Torslanda HK                     13-15

Boys 14, Group 7  Fram2

Haraldur Ágúst, Oliver,Sindri,Guðjón,Jóhann,Róbert,Ágúst og Heiðar

Fram 2 Kärra HF                               8-17

Girls 13, Group 9     ´97 árg í GH

Fram- Sävehof IK1                          6-15

Girls 14,Group 3    Fram 2        5.fl.kvk.S

Fram2-Kungsängen SK                                  9-10

Svolvaer IL-Fram2                           14-12

Girls 14,Group 6    Fram 1       A-lið eldra ár í GH

KristianstadHB-Fram1                   21-3

Fram1-Tumba IFK                           6-17

Girls 14,Group 7     Fram3           B-lið eldra ár í GH

Skogås HK-Fram3                            15-6

Fram3-Hemsjö IF                            6-12

Girls 16, Group 2

Fram-Savehof IK 2                          12-5

Schiffdorf TV-Fram                         9-21

Í kvöld var svo opnunarhátíð Partille Cup, strákar og stelpur á eldra ári í 4 flokki gengu inn á leikvöllinn fyrir Íslands hönd, þau voru félaginu og auðvita landi og þjóð til sóma, þegar þau gengu inn í höllina með íslensku fánana og Fram fánan. Opnunarhátíðin var glæsileg og skemmtu sér allir mjög vel.

Í gæsrkvöldi gerði ég margar tilraunir til að setja inn myndir, og endalaust komu villuboð, þannig að ég gafst upp fyrir rest, en nú ætla ég að prófa aftur að setja nokkrar myndir af fyrstu tveimur dögunum inn í albúm.

Kærar kveðjur frá okkur öllum hér í Partille 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá en frábært.  Stolt af ykkur að labba þarna inn á fyrir Íslands hönd.  Gangi ykkur vel snillingar.    kv. Eyja

Eyja Elisabet Einarsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 23:40

2 identicon

Frábært takk fyrir þetta, núna verður maður bara frekur, ég er sko alveg til í  að sjá nöfnin á stelpunum líka og svo stóru strákana.

Erna Björk (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 00:07

3 identicon

Takk fyrir upplýsingarnar. Ég sakna þess þó að heyra lítið um hina flokkana.

kveðja,

Gunnhildur móðir Sturlu í 4. flokki

Gunnhildur L. Marteinsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 09:22

4 identicon

Frábært - gaman að lesa þetta.  En hvar eru nöfnin á stelpunum ??

 kv. Ellen (móðir Maríu 5.fl.)

Ellen Símonardóttir (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 10:02

5 identicon

Gangi ykkur vel :-) Kv Fanney (mamma Ívars S)

Fanney (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Jóna Gísladóttir

Höfundur

Ingunn Jóna Gísladóttir
Ingunn Jóna Gísladóttir

Færsluflokkar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • P7070032
  • P7070020
  • P7070018
  • P7070013
  • P7070009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband